Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Honda Civic 1,6 V-Tec, 2000 módel, til sölu! (8 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mynd: http://adsl8-218.simnet.is/siggeir/100_0756.JPG Já gott fólk. Nú stendur ykkur einstakt tilboð til boða. Ein fallegasta Honda landsins er nú til sölu. Bíllinn er 2000 módel en sprautaður 2004. Síðan þá hefur hann aðeins verið þveginn með svampi (ekki kústum) og bónaður mjög reglulega og lítur því mjög vel út. Bíllinn er að vísu keyrður 112 þúsund kílómetra en það skrifast að miklu leyti á langkeyrslu og er bíllinn því í topp standi. Eins og sést eru undir honum glæsilegar felgur og...

Vill einhver kaupa Friends á DVD? (16 álit)

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég var að spá í að skipta þeim Friends seríum sem ég á út og kaupa mér allan pakkan og var því að spá í hvort einhver hefði áhuga á að kaupa af mér þær seríur sem ég á? Þetta er allt frekar nýlegt og vel með farið en elsta serían var keypt í september 2004. Þetta eru seríur 6, 7, 8, 9 og 10. Ég var að spá í kannski 2.500 á seríu? Hafið endilega samband ef þið hafið áhuga.

Hvaða bón er best? (4 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Einföld spurning, er við henni einfalt svar?

Lítill ísskápur til sölu (nýlegur) (6 álit)

í Heimilið fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er með svona: http://elko.is/item.php?idcat=26&idsubcategory=58&idItem=201 ísskáp til sölu. Hann er ekki orðinn eins ár og er falur fyrir 15 þúsund. Áhugasamir geta svarað þessu eða sent mér skilaboð.

Íbúð óskast fyrir veturinn (0 álit)

í Heimilið fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Reglusamt par á tvítugsaldri óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík næsta vetur (helst fyrir september). Við munum leggja stund á nám við Háskólann í Reykjavík og því væru íbúðir í grennd við hann sérstaklega vel þegnar en við viljum skoða öll sanngjörn tilboð. Hafið samband í síma 8616454 eða 8676875 eftir klukkan 18:00. Kveðja, Siggeir.

Vantar 2 miða á Foo Fighters á A svæði! (6 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mig vantar tvo miða á Foo Fighters og qotsa á A svæði á kostnaðarverði fyrr en seinna. Sendið mér skilaboð ef þið eruð með eitthvað.

Hvaða mynd? (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þegar ég var útá Portúgal sennilega árið 1999 sá ég í sjónvarpinu vægast sagt áhugaverða mynd sem ég hafði aldrei heyrt um áður og sá heldur ekki byrjunina þannig að ég veit ekki hvaða mynd þetta er. Í aðalhlutverkum voru Jackie Chan, Sylvester Stallone, Whoopie Goldberg og Eric Idle. Eric lék leikstjóra sem var að gera hina fullkomnu kvikmynd sem átti að hafa fullkomið jafnvægi af hasar, spennu og gríni en Jackie, Sly og Whoopie áttu víst að vera sigurblandan. Svo missti Eric vitið og gróf...

Hvaða Nintendo leikir eru þetta? (19 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jæja, þá er maður genginn í barndóm enn á ný og farinn að spil Nintendo (NES) á fullu aftur í, í emulator að vísu. Vandamálið er það að ég finn ekki nokkra leiki sem ég spilaði í gamla daga, vegna þess að ég veit ekki hvað þeir heita! Það eru sérstaklega tveir leikir sem mig vantar nafnið á. Í fyrsta lagi er það ninja leikur. Ég spilaði alltaf japanska version þannig að ég hef ekki hugmynd um hvað hann heitir. Hægt var að velja á milli blárrar ninju og rauðrar og höfðu þær báðar sér vopn....

Get ekki tekið við dóti á Msn! (23 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Eftir að ég uppfærði msn get ég ekki tekið við ýmsu drasli í gegnum það, fæ alltaf skilaboð á borð við þessi: “ jakob… tried to send you a file (Ýmsir - Gipsy Kings Bamboleo.mp3). This file has been blocked because it is potentially unsafe.” Hvað er til ráða? Ég er búinn að fikta í öryggisstillingum og fleira en ekkert breytist :(

Undir boddí kitti frá hljómur.com ónýtt! (1 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Sælir félagar. Ég geri ráð fyrir því að hér sé einhver úr þeim stóra hópi sem pantaði LED undir boddí kitt frá hljomur.com síðasta haust. Nú lenti ég í því í gær þegar ég kom útí bíl að það logaði á settinu, eða reyndar bara ákveðnum perum, og fjarstýringin hafði losnað frá (festi hana með límkítti á sínum tíma). Ég gat ekki slökkt á ljósunum, og þegar betur var að gáð kom í ljós að fjarstýringin var alveg fried, og það var hreinlega heppni að það kviknaði ekki í bílnum! Hafa einhverjir...

Word með stæla (1 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jæja, ég á að skila ritgerð á morgun og word er með stæla. Eins og allir vita þá skiptir uppsetning miklu máli þegar kemur að ritgerðum. Þegar maður ýtir á enter á textinn að halda áfram beint fyrir neðan síðustu línu. Ég er búinn að skrifa 8 blaðsíður og er vel á veg kominn þegar þetta hættir að vera tilfellið. Í staðinn fer textinn heilli línu lengra ef þannig má að orði komast, þannig að stórt bil verður á milli allra efnisgreina! Ég er búinn að velta þessu fram og til baka en allt kemur...

Warlords 2 hjálp! (1 álit)

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ok, ég veit að þetta er svoldið long shot, en er einhver hérna sem spilar eða spilaði hinn mikla snilldarleik Warlords 2? Ég er nýfarinn að spila hann aftur og ætlaði að vera sniðugur og ná mér í nokkur scenarios en ég get ómögulega addað þeim! Ég er búinn að reyna allan andskotann en það bara tekst ekki. Einhver sem kann á þetta?

Cm að éta upp örgjafann, hjálp! (2 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég get ekki gert neitt í Cm (00-01). Ég get startað leiknum en ef ég ætla að búa til nýtt save eða load-a kemur alltaf sama villan, að það sé ekki nóg minni á lausu, ég þurfi að fría minni og reyna svo aftur. Þetta stenst ekki þar sem ég er með 1024 MB vinnsluminni. Ég hélt kannski að þetta væri útaf formöttunum og leikurinn væri í einhverjum registry-vandræðum en svo setti ég 01-02 inn í gær og þá kemur þessi villa líka! Ég komst síðan að því þegar ég ýtti á ctrl+alt+del að leikurinn tekur...

Hjálp! Hvað er að save-inu mínu?!? ASAP! (17 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mig vantar hjálp, ekki seinna en í gær! Ég er í Cm 01/02 og var kominn á annað tímabil. Ætlaði að fara að lóda áðan en þá var bara save-ið ekki í boði! Ég fékk sjokk, fór útúr leiknum og inní möppuna, en save-ið var þar, þannig að ég fór aftur í leikinn og prufaði að skrifa nafnið á save-inu og þá kom upp eitthvað heavy error report, eitthvað um að leikurinn gæti ekki skrifað á diskinn, og gefnar upp þrjár ástæður, bad sectors, no disc space og eitthvað eitt í viðbót. Hefur einhver lent í...

Pantera koma aldrei saman aftur (177 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
8. desember ætlar að reynast tónlistarsögunni erfiður dagur. Þennan dag árið 1980 var John Lennon skotinn til bana af geðveikum aðdáenda. Í gærkvöldi, 24 árum síðar var Dimebag Darrel, fyrrum gítarleikari Pantera, og núverandi gítarleikari Damageplan, skotinn til bana á sviði af snargeðveikum aðdáenda. Damageplan voru að halda tónleika í Columbus í Ohio og voru bara rétt byrjaðir á fyrsta laginu þegar byssumaðurinn ruddist uppá svið, öskraði eittvað á Dimebag að um að það væri honum að kenna...

Hvar fær maður Skotapils? (4 álit)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum
Ég var að spá hvar væri hægt að leigja, jafnvel kaupa, alvöru skotapils? Þá er ég að tala um allt heila klabbið, ekki bara pilsið sjálft.

Gullöldin (2 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Á dögunum náðist þessa einstaka mynd af eftirlifandi liðsmönnum Bítlanna. Á myndina vantar Paul McCartney.

Sápur (0 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hér er Sarah bara mætt í öllu sínu veldi. Þetta er án vafa ein af þeim flottari sem leikið hafa í þáttunum.

Friends (0 álit)

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ógurlega gömul mynd af Friends genginu, sennilega síðan úr fyrstu seríu.

Metall (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
“You hear Rex's bass? Answer me, you hear the fucking bass!” Maðurinn sjálfur, Phil Anselmo.

Windows (0 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hver hefur ekki spilað Hearts þegar hann hefur ekkert að gera? Nú held ég að það sé nokkuð ljóst að ég er BESTUR í Hearts þar sem ég tók allt þrjú spil í röð. I rule :) BTW, ég var í tölvunni hjá vini mínum og þið takið kannski eftir því hversu þroskaður hann er á nöfn keppinautanna…

Fagri blakkur (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Grand Rokk 8. nóv!

Metall (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Er þetta plata platnanna?

Ítalski boltinn (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Canavaro og Beckham eftir leik liða þeirra á Amsterdam mótinu

Neighbours (0 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jújú, hún er orðin nokkuð flott, en flottari en Flick? Kannski í næsta lífi!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok