Ég hef verið að vinna með after effect í stuttan tíma og veit ekki hvernig ég á að fara að því að vista verkefnið sem ég er að gera í öðru formi en after effect (.aep) . t.d. ef ég vill skoða það venjulega sem hreyfimynd (.gif) í tölvunni staðinn fyrir að þurfa að skoða það í after effect. Ef einhver gæti hjálpað mér væri það vel þegið.