Það sem er út í hött varðandi þessa breytingatillögu er það að alþingismenn skuli vera að setja reglur á sviði íþrótta. Það er alls ekki þeirra verk! Þeir hafa val um það hvort þeir vilji lögleiða olympíska hnefaleika eða ekki, en annað sem viðkemur íþróttinni er ekki þeirra mál. Mér hef það á tilfinningunni, að þeir alþingismenn sem að eru gegn hnefaleikum séu loks að átta sig á því að það eru stundaðar íþróttir sem að hafa mun hærri slysatíðni og varkárni er ekki gætt eins vel, s.s....