Eitthvað stöff sem ég fann í tölvunni minni, ágætlega gömul grein sem ég skrifaði í menntaskóla. Vonandi er eitthvað varið í þetta :] Tíberíus Claudius Nero var fæddur árið 42 f. Kr. Hann var stjúpsonur Ágústusar og var keisari í Róm á árunum 14-37 e. Kr. Það var mikið skrifað um valdatíma hans í Róm og sérstaklega voru það Tacitus og Suetonius sem skrásettu valdatíma hans (Bunson,Matthew. 1994:416-17). Þeir skrifuðu um hann sem vondan einvald og hann væri ávallt tilbúinn til þess að spilla...