Ég man eftir þegar það var verið að kynna þennan LaVey Satanisma í þættinum þarna á NFS, alltaf á sunnudögum, man ekkert hvað hann heitir en þar töluðu þeir við einhvern æðsta prest í Satanísku kirkjunni og þar kom einmitt fram að þeir trúðu á sjálfan sig en ekki satan… ok nú spyr ég, af hverju í fjáranum er þetta kallað Satanismi ef að fólkið trúir ekki á Satan? Síðan einmitt í þeim þætti kom svona innslag þar sem var verið að tilbiðja alveg greinilega Satan þannig að þessir “Satanistar”...