Ok, soldið langt síðan þú svaraðir en ég verð bara að leiðrétta þig. Japanir voru á barmi þess að gefast upp og þessar sprengingar voru algjörlega ónauðsynlegar. Þetta var bara til að sýna mátt og megin Bandaríkjanna. Það hefði ekki til innrásar komið því eins og ég sagði hérna fyrir ofan, Japanir voru að gefast upp enda búnir að tapa flestöllu landsvæði sem þeir höfðu hertekið í WW2.