Ég er hér, aldrei þessu vant, búinn að koma mér í þann bobba að þurfa að taka ákvörðum um hvers konar tæki ég vilji kaupa. Í þetta skiptið er það vídeótökuvél, en valið stendur milli tveggja véla. Annars vegar er það þessi Panasonic PV-GS320 vél og hins vegar þessi Sony DCR-HC96 vél. Þetta verður fyrsta vélin sem ég kaupi (hvor sem það þá verðir), ég hef aldrei átt vídeótökuvél áður en hefur alltaf langað í eina slíka. Ég er alls ekki að fara út í neina professional vinnu með vélina sem ég...