Iron Maiden héldu tónleika í Egilshöllinni 7. júní sl. Ég held að þeir hafi ekki ollið neinum vonbrigðum, a.m.k. ekki hörðum aðdáendum sínum. Orkan í sveitinn var alveg ótrúleg, menn flugu nánast um sviðið allan tímann og þar var Bruce Dickinson í fararbroddi, eins og hann væri 20 ára gamall, stútfullur af orku, hoppandi og hlaupandi út um allt sviðið. Þvílíkt og annað eins form sem maðurinn er í. Ekki að sjá á honum að hann sé að verða 47 ára gamall! Það er alltaf gaman að sjá þegar svona...