Ég hef átt 1980 mótel af camaro rs, eiðslan á honum var ekki mikil miða við að hann var með 350 og 350turbo skiftingu, ég fór eitt skyftið frá gömlu agraborgar brigjuni í RVK og upp á Skaga og hann fór með 1200kr í bensín á þessari leið, en ég gat farið með tank frá Keflavít til hafnafjarðar og eru það um 35 kílómetrar að lend og ef ég man rétt þá er um 80 lítra tankur í þesum gömlu camaro bílum. Ég á í dag subaru imprza 1600 og er hann að eyða um 8-9 í langkeirslu og um 14-15 í snatinu og...