Í tilefni af því að aldamótin eru á næsta leyti langar mig til að útskýra í stuttu máli af hverju þau eru 2000-2001 en ekki 1999-2000. við skulum byrja á því að skilgreina öld sem 100 ára tímabil, nú þegar það er búið skulum við finna út hvar fyrsta öld okkar tímatals var. Áður en við gerum það verður fyrst að leiðrétta algengan misskilning, árið núll er ekki til, árið 1 BC er fyrsta árið í okkar tímatali og árið á undan því var árið 1 AD, þessi misskilningur á líklegast einna stærstan þátt...