Góð grein hjá þér félagi. Ég persónulega myndi vilja helst fara á svona low reputation staði þar sem lítið er af fólki og engar raðir. Ég er að spá í að gera eitthvað svipað og þú þegar ég er búinn með stúdent. Flott grein:)
Sko, ég veit alveg hvernig á að gera þetta. Vinur minn á forrit sem gerir þetta sjálfu sér og prentar þetta út þannig að þetta er bara tilbúið á vegg. Ég meinti með þessu “Hvernig þið mynduð gera þetta” væri þá, mynduð þið setja lím á bakvið blaðið eða kaupa blað með lími á.
Þetta er samt eitthvað rangt, hundurinn hefur verið besti vinur mannsins lengi og það er bara eitthvað svo rangt við það að hugsa hund sem hákarlabeitu.
Þú elst ekki upp með rækjum en sumir gera það með hundum og þá finnst þeim vænt um hunda, hundar eru heimilisdýr en ekki rækjur, ekki líkja hund við rækju, er það ekki eins og líka hund við mann?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..