Það er nú bara þannig að Flass komu með Detroit lagið á sínum tíma löngu á undan Fm, og þeir átu það upp eftir þeim. Sama með hin elektró lögin, og þau gætu verið mun fleiri á Flass en þau eru í dag, tónlistarstjórinn er bara með einhvern ákveðinn filter á þessu. Fm er bara hættuleg stöð,, taka góð lög og murka úr þeim lifið, er það ekki einhvers konar glæpur ?? :) Flass er að spila til dæmis Moss af nýju Gus Gus plötunni, og eru að sjálfsögðu með hinn frábæra þátt Techno.is á sínum snærum,,...