Ég held að flestir sem áhuga hafa á “Mac” viti hvað iPod er. Þetta er lítil “mp3 spilari”. Nema er harður diskur uppá 5, 10 eða 20 GB (allt eftir hversu dýr hann má vera). iPod er kominn fyrir PC tölvur líka, það er að segja, ef Fire-Wire tengi er í tölvuni (Fire-Wire hefur alltaf verið staðall í Mac). iPod spilar MP3, WAV og AIFF, en, eins og ég sagði hér að ofan er hægt að nota hann sem harðan disk. iPod mun ekki lesa skrár sem þú “geymir” inná þessum harða disk, heldur bara 3...