Þegar ég byrjaði þá byrjaði ég á Voyager þáttunum og fannst þetta mjög skemmtilegt. Horfði á þá alla og svo DS9, ENT og svo TNG. Á eftir að horfa á TOS (upprunalegu þættina). Þetta er franchise sem hefur verið í gangi með nokkrum mismunandi þáttaröðum. Í tímaröð er þetta: Star Trek: The Original Series (3 seríur 1966-1969) Star Trek: The Next Generation (7 seríur 1987-1994) Star Trek: Deep Space Nine (7 seríur 1993-1999) Star Trek: Voyager (7 seríur 1995-2001) Star Trek: Enterprise (4 seríur...