Ég var að fá mér sjónvarpskort. Það heitir TV@nywhere og mér finnst það alveg frábært. Helstu kostir að mínu mati eru þá: Hægt er að þýða (encode) beint yfir á MPEG-4 staðalinn og kortið styður textavarp. jæja, fyrst ætla ég að fara yfir kortið sjálft (Hardware). Kortið sjálft kemur fram undir nafninu Conexant 2388x Video Capture í tölvuni. kortið getur líka tekið inn mynd (1) en þetta er RCA video staðallinn. Kortið býður líka uppá sjónvarpsstaðla fyrir allann heiminn, t.d. NTSC-M/J og...