hæbb, ég er nú ekki mikill hokkí maður en æfði einn vetur þegar ég var lítill, en mig langar í skauta, ágætis hokkískauta, samt ekkert sem kostar háar fjárhæðir :) Hverju mælið þið með? Jafnvel notaða, er eitthvað til af þeim? hvar ætti ég þá hellst að leita? btw hverjir selja bauer hérna heima?