Legur eru úr járni, og vatn og járn fer bara á einn veg… það vita allir, (sem sagt ryðgar). Ryðgaðar legur virka aldrei vel, það vita allir líka, það myndast slag og legan rennur ekki vel. WD-40 er EKKI gott til að smyrja, það ver ekki vel og það hverfur strax, en það er ágætt til að hreinsa hluti. Teflon based smurningar eru mjööög sniðugar, eins og t.d. “ruslið” sem GÁP selur, mjög gott að nota þetta á keðjur og t.d. inní barka. Ástæðan fyrir því að þetta er sniðugt er að þetta er...