Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JoeP
JoeP Notandi frá fornöld 618 stig

Re: GT3

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
rofl eg nenni þessu ekki urg

Re: NFS Hot Pursuit 2 í aðsigi

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
hann á eftir að vera snilld

Re: Gæti verið SPOILER!GTA3!!! vantar hjálp

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
SKO ÉG ÁBYRGIST EKKERT SEM EG SEGJI HÉRNA GÆTI VERIÐ SPOILER!!!!!!!!!! hérna varðandi þetta mission þá er það nú lítið mál að vinna þetta, hvað ertu eiginlega kominn með marga hidden package???? (fyrir hverja 10 pakka sem þú nærð þá færðu eitthvað á spawnstaðinn(ætla ekki að telja það upp hérna)) SPOILER einn af þessum hlutum er sniperinn þegar ég var í þessu missioni þá fór ég bara rólegur og náði í sniperinn og þessi 50 skot (man ekki hvað þau voru mörg) sem ég fæ með og snipaði alla...

Re: (PS2) Agent Under Fire - Hands on impressions

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
flott grein (vá hvað ég á eftir að fá mér þennann leik)

Re: Er ekki hægt að kála þyrlunni í GTA3? nt

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
dad er lika haegt ad nota M16 eda Sniperinn tekur bara lengri tima |nSanE

Re: MGS2:SOL rated???

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
segdu okkur bara ign insider user/pass sem þú notar =)

Re: Checkið þetta!!!

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
halló þetta er allt hérna http://www.rockstargames.com/libertytree/

Re: (PS2) Splashdown - Hands on impressions

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
ARG scope þú gerir mann fátækann

Re: GTA3 spurning

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
jú það er hægt að fljúga flugvélunum maður þarf bara að fara alla fríking flubrautina og ekki ýta upp bara fara beint áfram síðan þegar þú ert kominn á endann á brautinni þá er vélin komin i loftið og þú getur flogið :) p.s. ég hef flogið á milli 3eyju og 2eyju og það er soldið svalt en það er örugglega hægt að flugja allaleið til portland |nSanE

Re: Playstation 2

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
djöfull ertu lengi að skrifa drengur =) fin grein er samt ekki búinn að nenna að lesa hana alla :) |nSanE

Re: 1 milljón eintök af Silent Hill 2 seld

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
þá eru konami búnir að selja 1 milljón 350þús+650þús=1milljón

Re: hvaða helvítis?!

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
við hverju bístu leikurinn kom til landsinns í dag og kemur ekki i sölu fyrr en kl 16:00 í dag og pósturinn kemur um 14:00 minnir mig og nær í sendingar sem eiga að fara út á land frá fyrirtækjum og ef póstsendingin er ekki tilbúin fyrir 14:00 þá fer þetta ekki út á land fyrr en eftir helgi.

Re: Myndi einhver vilja?

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
auðvita er hann langt leiddur eiturlifja sjúklingur að safna fyrir næsta skammti!!! hvað hélstu annars að lovenestið væri????? kv. |nSanE

Re: Tekið af mbl.is

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
scope viltu ekki bara stofna áhugamál um stafsettningu og íslenska málfræði???

Re: PS2 Vibrator

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
lol salan a ps2 a eftir að aukast um mörg hundruð prósent hjá kvennkyninu þegar þetta kemur út :) |nSanE

Re: Svindl, rugl, lélegir newbie og annað kjaftæði

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
áhugamálið Half-life a Huga.is lifir á röfli frá newbies um svindl(ef fólk væri ekki að ásaka hvort annað um svindla þá væri þetta áhugamál dautt). (reindar koma einstakasinnum tilkynningar um lön og þessháttar)

Re: Counter Vandræði

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
þetta kemur þegar þú ert ekki með IPX protocol innstallaðann fyrir netkortið þitt en það á samt ekki að skifta neinu máli

Re: Counter Vandræði

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
þetta kemur þegar þú ert ekki með IPX protocol innstallaðann fyrir netkortið þitt

Re: Snilld [NT ]

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði

Re: Gt3 Staða

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hæstihámarkshraði sem eg hef komist i hingað til er 438.5km/h á GT-ONE Race Car (TS020) það er soldið langt siðan eg setti þetta met en það geriði eg 28.08.2001 GT-ONE billinn er alveg mad hard tuned i 1324hp og hann kemst ekki hærra en 399km/h ef maður fiktar ekki i girunum lika. ef maður ætlar að fikta i girunum er mjög auðvelt að eiðileggja bilinn ef maður fer ekki rétta að, auðveldasta leiðin til að fikta i girunum (til að rusta ekki bilnum) er að fara i Gear Ratio i settnings a bilnum...

Re: SMELLUR RA2 ÚRSLIT

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
nákmælega svona finnst mer RA2 leikir skemmtilegastir (þó ég spila ekki mikið (alls ekkert á netinu)) en RA2 multi leikir eiga að vera langir og maður a að geta fengið ser pizzu og kók á meðan maður er að spila (jafnvel klára heila pizzu)

Re: Gt3 Staða

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég er búinn með 89.6% og a 2 keppnir eftir i pro fyrir utan þessar 4 keppnir sem maður þarf að hafa special licens og síðan er eg búinn með 2 keppnir af 10 i endurance race (dad tekur alltof langann tima að keppa eina svoleiðiðs keppni). en hver er hæsti hraði sem fólkið hefur náð og á hvaða bíl og hvað er sá bíll mörg hp (sko a test course)

Re: NT

í Tilveran fyrir 23 árum, 1 mánuði
NT=no text

Re: Hvenær kemur Yuri´s revenge út?

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég er þessa dagana að spila yuris revange og hef bara eitt að segja um hann “Snilld” annars hef eg ekki hugmynd hvenar hann a að koma i buðir en það eru allavega 2 vikur sidan eg fekk hann :)

Re: Motor City

í Tölvuleikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
eg tók eftir því að hann var kominn a static.hugi.is en eg get ekki dl honum þaðan það er sagt að eg hafi ekki permison til þess eða eitthvað álíka, afhverju er það???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok