það er ekkert sjálfgefið, t.d. er það yfirleitt talið mjög gott ef þú ert með svo kallaða heimsábyrgð á fartölvu, og það eru sko ekki allar fartölvur með þesskonar ábyrgð, t.d. eru toshiba vélar með þetta, þ.e.a.s. ef verslunin selur ábyrgðina með vélinni. Bílar sem keyptir eru t.d. í US eru ekki í ábyrgð hérna heima, nema kannski 12mánaða ábyrgð, ekkert viss um að það gildi í öllum tilfellum.