1. ef þú átt sony mp3 spilara verður t.d. að nota eitthvað krapp forrit sem heitir sony soundstage, ólýsanlega óaðlaðandi forrit og leiðinlegt í alla staði. 2. þetta er bara kjaftæði, það vita það allir sem eiga iPod (þar á meðal ég) að þú getur notað iPodinn sem harðandisk fyrir öll gögn sem þér dettur í hug að hafa á honum. 3. Ekkert að góðri markaðsettningu, og það er ekkert til sem heitir 90% markaðsettning, hvað veist þú??? farðu til afríku! (ekkert á móti afríku bara langt í burtu og...