Já það væri geðveikt að sjá einhverjar myndir af þessari braut, gaman fyrir þá sem ætla að koma og keppa að vita svona aðeins við hverju þeir geta búist.
Jebb, við erum alltaf á uppleið :) En við getum líka talið frá þessu forsíðu, egó, og hahraða, og þegar við erum búin að því erum við í 12. sæti yfir heildin. Ég verð nú að segja að það er mjög gott miðað við hvar við vorum fyrir rúmu ári síðan :)
Já planið var að reyna að halda svona aftur í sumar, en vandamálið er að reyna að redda húsnæði…GÁP gengur ekki því það eru svo mikið af stórum gluggum sem ekki er hægt að draga fyrir. Þeir sem vita um húsnæði sem hugsanlega gæti hýst svona samkomu endilega hafið samband…ég gæti örugglega útvegað varpa og tjald og þannig.
Bara ein ástæða fyrir því, hjóla menn eru lang virkastir hérna inni, ég get alveg lofað ykkur því að ef…. ég meina þegar hjólamenn fá sér áhugamál fer /jadarsport beint í sama flettinga fjölda og það var í….
Flott mál, til hamingju strákar þið sem unnuð til verðlauna og þetta er vel gert hjá ykkur (markinu) að leiðrétta þetta svona og til hamingju með ágætlega heppnað mót
hvað ertu að steypa? var ég að “dissa” þessa mynd? nei ég tók amk ekki eftir því, ég var bara að segja að það er nóg af myndum sem eru að bíða eftir að fá að komast að og það er til sér áhugamál fyrir Mótorhjól….og ég man ekki betur en svo að ég hef verið að hvetja menn til að senda inn myndir af einhverju öðru en bara hjólum hérna á /jadarsport og þá sérstaklega fyrir ljósmyndasamkeppnirnar. ástæðan fyrir því að þú sérð aðalega ljósmyndir af “…einhverjum gaur á reiðhjóli…” er sú að 98% af...
Já talandi um stækkandi áhugamál, en þetta áhugamál hefur heldur betur stækkað á síðastliðnu ári. Áhugamálið fór úr 3.837 flettingum í Apríl á síðasta ári og í 53.258 núna í ár. Flettingarnar voru rétt 26.223 í nóvember áður en ég tók við stjórnanda. Þannig að ég bíð spenntur eftir að sjá hvað við getum gert allir 3.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..