Team 3D unnu WCG usa 3. árið í röð og munu þa keppa fyrir hönd Bandaríkjana á WCG (World Cyber Games) 2004 sem verður haldinn í San Francisco 6-10 okt. Það sem margir vita kannski ekki er að í Counter-Strike keppninni er keppt í CS:Condition-Zero en ekki cs 1.6, en samt er spilað í 1.6 möppunum en ekki de_*_cz, möppinn eru De_Aztec, De_Cbble, De_Dust2, De_Inferno, De_Nuke, De_Train. Búið er að keppa í öllum löndum nema Spáni. Það er fer aðeins eitt lið frá hverju landi og enda eru svona...