Ég er 18 ára strákur og æfi 5 sinnum í viku. Ég æfi u.þ.b. 1klst á dag. Hleyp 200 kaloríur á dag (10-15min) og lyfti svo 40-50 mín. Ég er búinn að grennast um 20kg eftir að ég byrjaði fyrir rúmlega ári (æfði voða lítið) og lifi nánast eingöngu á skyri, ávöxtum, stundum grófu brauði og svo fisk/kjúkkling. (líka nýfarinn að taka inn litla skammta af kreatín eftir æfingar) Ég er núna að reyna bæta á mig smá massa, og fara úr 75kg uppí svona 80-85kg Hvað á ég að borða? Hversu oft á dag á ég að...