Hljóðritar í flugvélum eru nú þannig að þeir ganga í hringi, og taka yfir áður upptekið efni. Það sem ég skil ekki er hvað RNF vill með flugrekstrarhandbók Flugleiða. Hljóðritarnir í þessum vélum eru alltaf svona, þ.e. þeir taka upp 30 mínutur af hljóði. Það þýðir að til eru síðustu 30 mínútur af samtölum áður en slys verður. Svona atvik er, af öðrum toga, þ.e. flugið heldur áfram eftir atvikið í meira en 30 mínútur, og því eru samtölin ekki lengur til. Þetta hefur ekkert með...