Ég er virkilega sammála þér, Ég horfði á Saw eitthvert kvöldið og fannst hún alveg frábær.Vel gerð,virkilega góð saga og í alla staði mjög góð. Svo nokkrum kvöldum síðar sá ég the Grudge sem ég bjóst við að væri alveg svakaleg. Miðað við það sem ég hafði heyrt var þetta mynd sem jaðraði við hjartaáföll. En ég varð meira en lítið vonsvikinn í endann því þessi mynd var hrillingur. Enginn áhugaverð saga og ég man eftir einu atriði sem mér brá við.