Mér finnst gullöldin vera sitt lítið af hverju. Tónlistarstíllinn? Hafið þið ekki lent í því að heyra nýlegt lag í útvarpinu og hugsa með ykkur að þetta minnir svolítið á “gömlu góðu” lögin? Lífstíllinn? Mér finnnst það segja sig sjálft að það er sérstakur stíll yfir gullöldinni allri sem jafnvel kalla lífsstíl Tímabil? já auðvitað er þetta tímabil, ef við tökum sömu “rök” og í tónlistarstíl-dæminu þá er nýtt lag, sem hljómar eins og Pink Floyd,Led Zeppelin eða hvað sem þið viljið hafa það,...