Við í hljómsveitinni DUST efnum til tónleika, fimmtudagskvöldið 20oktober á gauknum. Þetta er í fyrsta skipti sem DUST kemur fram með nýju meðlimunum jóa og venna úr shogun. Og fyrsta skipti með nýjum lögum. Í tilefni þess ætlum við að taka upp alla tónleikana á video, við höfum fengið til liðs við okkur videodeildina í borgarholtskóla til að mynda tónleikana og það verða allt að 10 - 12 manns sem mun taka þátt í að mynda tónleikana. Til þess að þetta verði sem allra flottast langar okkur að...