Ágætis grein smá leiðrétting þá er soloið í stein um stein tekið á gítar ef mér skjátlast ekki. En Snúið að plötunni þá er þetta besta plata þeirra þó að hinar séu algjör snilld þá eru þeir að fara nýjar leiðir á þessari t.d lagið los. Reise Reise lagið er svo geðsjúklega flott að ég á ekki orð. Ég missti málið yfir þessari plötu gat ekki sagt neitt í 2 daga eftir að heyra plötuna því ég var bara með plötuna alltaf á mér. En svo annað, þessi hræðilega grein sem ég sá í mogunblaðinu um að...