já ég var með nákvæmlega sömu hugsun og þú á þessum tíma, en þetta er eitthvað sem maður finnur strax þegar maður labbar innum dyrnar. Endilega skoðaðu eins marga skóla og þú mögulega getur, þú ert jú að læra fyrir sjálfa þig en ekki neinn annan svo þú skalt vanda valið :)