Afar strangt til tekið er “fallegra” að segja “þau fóru sitt í hvora áttina” heldur en “þau fóru í sitthvora áttina”. Finnst þér þetta “hneyksli”? verð að benda á gæsalappa notkunina þína vinur.. Tungumál breytast og við notum slettur því að þau eru auðveldari en móðurmál okkar og við segjum “hannklæði” eða “hangklæði” í stað “handklæðis” því það er einfaldlega auðveldara. Hvernig í ósköpunum er auðveldara að segja ,,hannklæði“ og ,,hangklæði” heldur en ,,handklæði"? Ég hef aldrei heyrt eins...