Hvað ætlaru að kalla þetta annað en leik? Einn allra besti mmo leikur sem gerður hefur verið, enda ástæða fyrir því að hann er ennþá spilaður eftir allann þennan tíma þrátt fyrir að vera ekki með bestu gæði í heimi. Og nei, það er ekkert ólöglegt að spila/halda uppi freeshards, svo lengi sem þeir sem sjá um þá eru ekki í því til að græða, eða svo skilst mér. Ég er sjálfur búinn að spila þennan leik í nánast 4 ár á various freeshards og þekki nokkra mjög góða.