Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Jilted
Jilted Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 10 stig

Re: thoddinn

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ef hann er 6 ára þá er þetta ekki mikið vandamál. Hann er fljótur að læra og ef hann er að fá spark fyrir að gera eitthvað rangt þá lærir hann að gera það ekki. Málið leysist að sjálfu sér.

Re: Yuffie

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jæja það sem ég er talinn ótrúverðugur þarf þessi umræða að fara út í hart. Fyrir nokkrum árum voru settar upp myndavélar hjá öllum ET spilurum til að fylgjast með hegðun þeirra þar sem talið væri að mikið um kynferðislegar árásir á meðan á spilun stendur. Hörkuleg skilaboð slíkt og “gay” gátu brotið niður ungt fólk í blóma lífsins. Við reglubundna athugun kom þetta teiknimynda áhorf yuffie í ljós. Sjá mynd. http://www.dj-art.com/NonSequitors/NonSequitor-Watchin-TV.jpg

Re: Yuffie

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 5 mánuðum
þetta /quote er sorp

Re: Yuffie

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú ert spes óskarÞú kemst ekkert í [JUMP] með svona smjaðri.

Re: Kvennfyrirlitning í tölvuleik

í Deiglan fyrir 20 árum
Bönnum Enemy Territory. Í honum eru engar konur.

Re: Hverjir eru ekki með op status

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ástæða sparksins er í raun einföld. Þegar það er fullur server þá idle-a menn ekki. Þá er þeim hennt út. Aðrir spilarar eiga fá að komast að ef menn eru ekki að spila á servernum. Til þess er hann nú. Ég var ekkert að stressa mig yfir þessu en þegar var vel liðið á roundið ákvað ég að reyna fá eitthvað út úr þér og drap þig. Breytir svo sem engu þar sem þú varst bara standandi á spawni og hendandi út ammo af og til. Ég fékk það þó út úr þér að þú værir bara að blaðra í símann. Ef þú ætlar að...

Re: [WOW] Svefnkerfi ásamt meiru

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það er ólíktlegt að það komi einhverntíman íslenskt proxy þar sem leikirnir styðja það fæstir. Líklegra er að það væri settur upp íslenskur server sem er einsog flestir geta ímyndað sér, ekki að fara að gerast. Símafyrirtækin bjóða upp á sérstök númer, “vini”, sem hægt er að hringja frítt í. Hið sama væri hægt að gera með leikjaþjónustuna hjá símnet. Skilgreina hvaða leik maður vill fá að spila og þá er gagnaflutningur þeirra þjóna sem við á ekki talinn inn í erlent niðurhal. Það er einmitt...

Re: Kvart og kvein

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Einföld lausn er að complaina aldrei. Þú getur sett ET upp þannig að complain komi aldrei upp til að byrja með, er bara sjálfvirkt nei.

Re: Misnotkun á admin passa!!!! :/ :'( :|

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég ætla ekki að fara útí hver hefur rétt/rangt fyrir sér í þessu máli. [H.V]Osiris ég hef oft séð þig á server áður, þú ert fínn spilari sem ET samfélagið má vera stolt af. Það væri sorglegt að missa þig sem spilara vegna þess að það sé misklíð milli okkar. Þetta spark sem ég gaf þér sem ref er samt sem áður ekki einhver misklíð milli klana. Þetta er persónuleg ákvörðun mín sem referee. Hún er byggð á því að ákveðin vinnubrögð eru í gangi hjá okkur sem eru að reyna vera referees. Meðal...

Re: Bobots!!! ^_^ (bottar í ET)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Flott grein og mjög þörf þar sem bottar eru einmitt fínir í það að ýta nýjum spilurum úr vör. Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki prufað þá ennþá en geri ráð fyriri að þeir séu hittnir en heimskir :D Það er þá bara frábært ef þeir eru gáfaðir líka!

Re: Wolf ET = Snilld

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 5 mánuðum
exax, ég hef heyrt þetta frá CS spilara áður en þá var hann að prufa quake, málið er nú bara þannig að þegar þú deyrð í CS þarftu að bíða eftir því að roundið klárist og því er það ákaflega pirrandi þegar maður er drepinn og horfir fram á heila mínútu eða meira í biðtíma. Við vorum einmitt að grínast með þetta sama málefni á skjálfta við ET menn. Hversu hissa CS spilarar væru þegar þeir voru drepnir, öskur og læti. Einn jafnvel réðst á stólinn sinn. Þessir einstaklingar eru reyndar bara...

Re: Misnotkun á admin passa!!!! :/ :'( :|

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef þú ætlar á annað borð að vera pirrast út í mig þá getur þú að minnsta kosti farið rétt með söguna. Ég var ekkert að setja út á xpshuffle. Aftur á móti set ég út á það þegar menn eru að leika sér að því að kalla upp tilgangslaus vote sem eru ekki neitt t.d. að calla vote á map sem heitir “eg er l33t” eða eitthvað jafn gáfulegt. Í þessu tilviki komu tvö slík í röð. Þetta er ekkert nýtt. Það er grein hérna á huga þar sem smegma biður menn um að sleppa því að gera þetta. Ástæðan fyrir því að...

Re: Ef RÚV drullaðist til að hafa góða dagsskrá!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega, sjónvarpsþættir eru afstæðir. Að fólk sé að rífast um að þættir séu lélegir eða góðir er út í hött. Aftur á móti mundi maður halda það það væri skylda einu ríkisreknu sjónvarpsstöðvarinnar að endurspegla áhuga þjóðarinnar í sjónvarpsefni sínu. Það gerir rúv ekki. Sjónvarp er fyrst og fremst afþreyingarmiðill og það er ekkert nýtt að ungt fólk sé ósátt við þessa stefnu sjónvarpsins. Rúv tekur sig full hátíðlega á köflum. Til dæmis má nefna þáttinn Maður er nefndur. Sá þáttur er í...

Re: Landslið í ET

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvar ætlar þú að sækja um leyfi? Tölvu“íþróttir” eru ekki viðurkenndar ennþá og því er ÍSÍ út út myndinni. Íslensk yfirvöld sjá heldur ekki um að stofna nein landslið. Þetta er því í höndum okkar sjálfra.

Re: Landslið í ET

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég bara neita að trúa að LuZ clanið sem slíkt hafi sent á þig þetta skítkast, ég hef að minnsta kosti ekki fengið veður af því. Aftur á móti trúi ég því alveg, að viss einstaklingur hafi látið þetta eftir sér en ég tek það fram að hann verður að taka fulla ábyrgð á því sjálfur. Ég vil benda fólki enn og aftur á #ETpickup.is rásina á irc sem er staðurinn til að sýna sig ef menn hafa áhuga á að koma í landsliðið. p.s. það er komið nóg af Base og Oasis takk

Re: Fedora Core 2

í Linux fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Core 2 er að finna á ftp://ftp.rhnet.is ef menn sækjast eftir íslensku downloadi. Ég tók eftir þessu þar í gær og þá var það lokað en er víst opið núna.

Re: Landslið í ET

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ola-fur sem manager takk :D

Re: Fuel Dump Breyting -_-

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég vil benda fólki á demo afleik þjóðverja og noregs í nationscup á clanbase. Þar er umrætt mapp spilað og breytingin er augljós. Fleiri breytingar sem hafa verið gerðar á öðrum möppum, t.d. backdoor er sprengjanleg á Battery.

Re: sambandi við könnun

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það þarf ekki endilega að vera vandamál með punkbuster stillingar. Það sem þarf að gera er að fá fólk til að setja upp hjá sér ETpro3.0.1 sem er nú frekar auðvelt mál. Erpro lagar þær stillingar sem eru á skjön við PB sjálfkrafa með því að búa til nýjan config ásamt því að taka afrit af gamla confignum. Því þarf spilarinn ekki einusinni að vita af þessum punkbuster. Það má setja upp hjálp við að koma Etpro inn í thursahjálpina og þá ætti þetta að leysast farsællega.

Re: Annað netdeildartímabil

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 7 mánuðum
2xABBA hljómar mjög langt. Alltof langt fyrir minn smekk. Þá finnst mér AB best of 3 betra. Svo er annað sem mig langar að minnast á. Með tilkomu ETpro3.0.1 er Batterí orðið spilanlegt borð. Backdoor er hægt að sprengja með dynamite og axis byrja með commandpost. Ég var að spila þetta mapp um daginn í matchi og það var mjög gaman. Vel þess virði að hafa það í netdeildinni

Re: Síðari heimsstyrjöldin

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nagasaki var sprengd 9. ágúst, uppgjöfin kom þann 14. Það má deila um hvort það sé út af sprengjunum eða stöðu Japana í stríðinu og svo má ekki gleyma að Sovétríkin bættust í stríðið við Japani 8. ágúst 1945 og tóku af þeim Kúrileyjar. Því stríði lauk ekki opinberlega fyrr en löngu seinna og Japanir fengu eyjarnar þá aftur Milljónir dóu ekki í sprengjunum. Það er náttúrulega ekki hlaupið að því að setja niður einhverja nákvæma tölur en ég fletti þessu upp og í bókinni “Timelines of world...

Re: ÍBV og ÍA í úrslit

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég veit nú ekki hversu nálægt markmaður getur verið að verja vítaspyrnur sem fara sláin inn einsog 2 og 3 vítaspyrna FH var…horfðiru á leikinn???
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok