Kóngulær Kóngulær eru þau dýr sem vekja hvað mestan ótta hjá fólki. Stafar þetta aðallega af fáfræði. Flestir halda að þær séu skordýr, en í rauninni er þær áttfætlur. Önnur dýr í þessum hópi eru t.d. mítlar, sporðdrekar og langfætlur. Til eru yfir 35.000 tegundir af kóngulóm. Kóngulær spinna vef úr silki sem stundum getur verið jafn sterkur og stál. Þær veiða flugur og önnur dýr, eins og smáfugla, í vefinn. Þekktustu kóngulærnar á Íslandi eru Svarta ekkjan og Tarantúlan, samt lifa þær ekki...