Sælir sjónvarpsáhorfendur góðir. Ég var bara að spá í hvort einhver hérna man eftir Línunni góðu? Þið munið, Línunni sem var teiknuð með hvítri krít á græna töflu….alger snilld! Ég er að reyna að leita af henni á netinu, video clips og svoleiðis, veit einhver hér hvað þessar teiknimyndi hétu? Var hún ekki bara kölluð´Línan? Voru þetta íslenskar teiknimyndir??