Hérna verða birt bréf sem ég skrifaði til Elíasar Davíðssonar, enn hann er sem kunnugt er mjög á móti stríði. Þessi bréf er oðrin 3-4 mán gömul og er þvíaðdragandi þeirra orðinn gamall, enn engu síður stend ég ennþá við orð mín sem ég sendi honum. Hér kemur Fyrsta bréfið: Bríf 1. Iraq. Afstaða þín eins og ég skilgreini hana: Ert á móti Árás Bandaríkjanna á Iraq. Þú spyrð. ,,Hvers vegna eru Bandaríkin eina þjóðin sem vilja ráðast á Írak? Hver vegna vilja þjóðir eins og Brasilia, Singapoor,...