Bandaríkjamenn verða auðvitað að skipta sér af málefnum í öllum heiminum, annars geysuðu stríð út um allan heim. Forseti Bandaríkjanna er ekki einungis stjórnandi eigiðs lands heldur verður hann að sjálfum sér æðsti maður á vettvangi alþjóðastjórmála. Bandaríkjamenn eru með lang öflugasta her heims. Ef heiminum stafar ógn af einhverjum einum forseta, einræðisherra eða stjórn er forseti Bandaríkjanna skyldugur til að hefja viðræður við viðkomandi og eða hóta honum stríð á hendur dragi hann...