Prodigy voru góðir á tímanum sem þeir gáfu út Experience, og allar smáskífurnar í kringum hana, og svo kom Music for the jilted generation út, hún var líka góð, en samt svona ekki eins góð… … En þegar Fat of the land út, var það allt öðruvísi tónlist en það sem þeir gerðu fyrst, mér finnst Experience lang besti diskurinn, mér brá bara þegar Fat of the land kom út, og líka það að sá diskur hafi slegið út…… ætli Prodigy hafi hætt að gera flottu tölvutónlistina vegna vinsældra?