ég vildi bara koma því á framfæri að ég er ein af þessum sem segir aldrei góðan daginn við fólk sem ég þekki ekki, ástæðan er ekki sú að ég sé ótrúlega leiðinleg og of fín með mig til þess að heilsa, stundum er ég pirruð þegar ég er á hestum sem láta eins og hálvitar og þá bara hreinlega langar mér ekki til þess að heilsa fólki sem ég mæti. þið megið tala illa um fólkið sem er eins og ég og er ekki alltaf síbrosandi og kjaftandi við fólk sem það mætir en þið græðið ekkert á því… kv. jenny