Hjá minni fjölskyldu er þetta svona: Við förum alltaf í messu klukkan 6, mamma fer reyndar ekki með því að hún kýs að vera heima að elda, amma hjálpaði henni alltaf áður en hún er dáin svo að pabbi hefur verið heima að hjálpa síðustu jól. Eftir messuna, kl.7 þá löbbum við systkinin heim og mamma og pabbi taka á móti okkur og óska okkur gleðilegra jóla, síðan er sest að jólaborðinu og við borðum e-n forrétt, síðan rjúpur og svo ris a la mande í desert, með möndlu í, það er möndlugrauturinn...