Er það bara ég eða hefur engin gaman af því að prófa að fara á blinddate. Mér finnst það vera spennandi að hitta einhverja stelpu sem ég þekki ekki neitt og borða góðan mat og kynnast smá saman. Þetta er ekki beinlínis íslensk menning að stunda blinddate en engu að síður eitthvað spennandi sem vert væri að prófa. Eru kannski íslenskar stelpur ekki nógu hugrakkar að prófa svona hluti, eða vilja þær bara hafa allt pottþétt áður en farið er á stefnumót, sem sagt verða þær að vita hvernig hinn...