..Reyndar þegar ég spái í það er betri stuðningur í GNU/Linux en OSX, því að ég get lokað vélinni án þess að hún fari í suspend, sem ég veit ekki til þess að sé hægt á OSX. Í fyrsta lagi eru configs til fyrir allt, ég þurfti ekkert að leita að alsaconfig , X11 eða álíka, það er allt til. Í öðru lagi virkar bara allt betur í þessum vélum yfirleitt en á sambærilegu x86 stuffi, powersuspend virkar fullkomlega og svona. Þetta er bara eitthvað legend að GNU/Linux virki eitthvað verr á none-x86...