Ég er sammála þér, menntaskólar eiga að veita manni innblástur til þess að fræðast og mennta sig, en það er ekki þanning lengur. Flestir vilja mennta sig einungis til þess að fá há laun, í starfi sem það heldur sé frábært. Það er oft þanning að fólk sem er að útskrifast af nátturfræði-eðlisfræðibrautum, séu mun hæfari en hinir. Ástæðan er sú að við lærum sögu, tungumál og allt sem hinir læra, og að auki lærum við raungreinar og áherslan er á stærðfræði. Það er sorglegt en satt, fólk sem...