Góð grein. Mig langar samt að benda þér á það að þessi bók á meira sameiginlegt með ,,Við“, 1984 og Tímavélina, heldur en Animal Farm. Veröld ný og góð sver sig frekar í ætt við Staðleysur, eða öllu heldur Dystopiur, heldur en nútímasamfélagsádeilur á stjórnmálastefnum sbr Animal Farm og The Foutainhead. Það mætti rökræða að það væri bara ,,semantics” ( merkingarfræði), en Staðleysur eru viss bókmenntategund.