Kreator - Pleasure To Kill [1986] Ég ætla að fjalla aðeins um þessa mögnuðu plötu þeirra Kreator manna, en þetta var önnur stúdío platan þeirra. þýska thrashið gerist ekki mikið betra en þetta og textarnir fjalla mikið um dauða og morð. Mille Petrozza : Guitars, vocals Jürgen Reil (Ventor) : Drums, vocals Rob Fioretti : Bass 1. Choir Of The Damned : 01:40 Platan byrjar rólega með þessu intró-i, flott byrjun og maður kemst í svona “atmospheric” fíling, heyrist í vindinum og allt svoleiðis,...