Sammála, Load er ótrúlega góð plata, nokkuð betri heldur en Reload. Þú ert sennilega að tala um ‘The $5.98 E.P. Garage Days Re-Revisited’ það er mögnuð plata líka, 5 cover lög sem voru tekin upp 1987. Ef þú fýlar hana þá ættiru eins að finnast Garage Inc. vera bestur því hann er með öllum þessum lögum + fleirum cover lögum t.d Blitzkrieg, Am I Evil, Breadfan, The Prince..etc