Í nýrri seríu af Rockstar er leitast við að finna nýjan aðalsöngvara fyrir Supernova, nýja hljómsveit sem er stofnuð af trommaranum Tommy Lee (Mötley Crüe), bassaleikaranum Jason Newstead (Metallica) og gítarleikaranum Gilby Clarke (Guns N´Roses). voddafokk !! ég á eiginlega erfitt með að trúa þessu