Ertu að grínast ? Allt frábær bönd, vona að þú sért ekki búinn að “þroskast” eða orðinn of kúl fyrir að hlusta á þær bara útaf því að þú ert byrjaður að hlusta á BDM.. alvöru metalhausar hlusta á allt. Getur svosem verið að þér finnist Slayer, Metallica, Megadeth og Iron Maiden vera allar alveg ömurlega leiðinlegar, mér finnst það bara skrýtið