Ég er mest fyrir old school Death/Thrash metal; Death Obituary Pestilence Atheist Cynic Sepultura (Beneath The Remains líklega einhver sú besta thrash plata sem hefur verið gefin út) Possessed Cannibal Corpse, Nile, Necrophagist, Spawn Of Possession, Decapitated eru líka góðar.