Það er svoldið erfitt fyrir mig að gera upp á milli þessara hljómsveita,Judas Priest hafa gefið út helling af góðum diskum eins og Screaming For Vengeance,Sad Wings Of Destiny,Stained Class,Killing Machine,British Steel,Painkiller,Sin After Sin,Angel Of Retribution,Point Of Entry svo koma aðeins slakari eins og Ram It Down,Turbo,Rocka Rolla ..samt finnst mér nýji diskuirnn geðveikt góður “Angel Of Retribution” ég náði að kaupa digipack með cd/dvd skemmtilegir tónleikar frá 2004 Reunited tour...