ég sagði það áðan, það skiptir engu máli hversu oft þeir hafa spilað einhversstaðar. Þetta er nýr world tour og setlistinn verður mjög svipaður á öllum stöðunum, Iron Maiden er nú þekkt fyrir að breita setlistanum ekki mikið þegar að þeir eru að túra